top of page

Hringvangur er tengslanet sem er opið öllum þeim sem hafa áhuga á hringrásarhagkerfinu í tengslum við byggingariðnaðinn.​
Nánar um verkefnið má finna hér.
Markmið Hringvangs
> Stuðla að hringrásarhagkerfi í byggingargeiranum.
> Hvetja yfirvöld til þess að setja lög og reglugerðir sem beina íslenskum byggingariðnaði í átt að hringrásarhagkerfinu.
> Fræða og hvetja hagaðila byggingariðnaðarins til að innleiða hringrásarhagkerfið í sín störf.
> Tengja hagaðila byggingariðnaðarins.
Mynd: Ástrós Steingrímsdóttir