top of page
Rock Rubble

Mynd: Ástrós Steingrímsdóttir

Hér má meðal annars finna upplýsingar um:

→ meðhöndlun bygginga- og niðurrifsúrgangs;

→ forskoðanir fyrir endurbætur/endurbyggingu eða niðurrif ("úrgangsúttektir");

→ sértækt niðurrif.

Öll ákvarðantökuferli varðandi uppistandandi byggingar hefjast á einni spurningu – gera upp eða rífa niður?

 

Í báðum tilfellum er lykilatriði að framkvæma úttekt til að auka endurnotkun og endurvinnslu á byggingarefni og vörum og koma þannig í veg fyrir úrgangsmyndun. Slíkar úttektir kallast forskoðanir fyrir endurbætur/endurbyggingu eða niðurrif eða, oft í daglegu tali, “úrgangsúttektir”.

Predem_audit_00.png
bottom of page