top of page

Grundvallaratriði hringrásarhagkerfis fyrir smíði og endurbætur

  • kjag55
  • Jan 8
  • 1 min read

Updated: Mar 6

  1. Nota núverandi byggingarmassa þegar mögulegt er.
  2. Lágmarka orku- og auðlinda- (efnis)notkun.
  3. Lengja líftíma vöru með t.d. réttu viðhaldi, viðgerðum og endurbótum.
  4. Hanna nýjar vörur þannig að þær séu endingargóðar en einnig svo að auðvelt sé að gera við þær og að lokum endurnýta þær.
  5. Forðast hluti sem eru samsettir úr mörgum efnum sem erfiðara er að endurvinna.
  6. Forðast skaðleg efni.
  7. Nota efni og einingar sem hægt er að endurnýta.
  8. Bæta sífellt ferla og vörur.

Recent Posts

See All
Hringrásarbygging

Til þess að geta talað um hringrásarsmíði, þarf að skilgreina hvað hringrásarbygging er, sérstaklega þar sem slík skilgreining er...

 
 
 

Commenti


bottom of page