top of page
kjag55

Ný hlutverk og ábyrgð í hringrásarsmíði

Umskiptin yfir í hringrassarhagkerfi munu krefjast nýrrar kerfisbundinnar og heildrænnar nálgunar á hvernig byggingar eru hannaðar, notaðar og hvernig þeim er viðhaldið af öllum sem koma að byggingarferlinu. Hægt er að innleiða hringrasarstarfsemi í gegnum líftíma byggingar:

  • Hönnunarfasi: að hafa sjálfbær og notuð efni sem hluti af hönnuninni, að hanna fyrir sundutöku, og að hanna fyrir aðlögunarhæfni.
  • Byggingarfasi: endurnotkun byggingarefna og -tækja, ábyrg og sjálfbær meðhöndlun byggingarúrgangs.
  • Notkunarfasi: meðvitað viðhald og viðgerðir, hagræðing á orkunotkun.
  • Niðurrifsfasi: sértækt niðurrif, ábyrg og sjálfbær meðhöndlun niðurrifssúrgangs.

Í þessum hluta verður stuttlega farið yfir nýjar skyldur hagaðila í byggingariðnaði.



Verktakar

  • draga úr neyslu á efnum/hlutum með því að hagræða pantanir (forðast ofpantanir) og kaupa frá birgjum í nærumhverfinu (forðast langa flutninga);
  • draga úr neyslu á efnum/hlutum og myndun úrgangs (afskurðir) með því að vinna með framleiðendum sem útvega tilbúnar vörur til samsetningar í æskilegri stærð;
  • flokka byggingarúrgang á réttan hátt;
  • virk samvinna við hönnunarteymi til að veita praktíska þekkingu á hringrásarlausnum á byggingarstigi.

Niðurrifsteymi

Hönnunarteymi

Trygginga- og fjármálafyrirtæki

Framleiðendur

Heildsalar og verslunareigendur

Opinberir aðilar

Leigjendur/notendur bygginga



3 views0 comments

Recent Posts

See All

Hringrásarbygging

Til þess að geta talað um hringrásarsmíði, þarf að skilgreina hvað hringrásarbygging er, sérstaklega þar sem slík skilgreining er...

Comments


bottom of page